Líkt og hinn undurfagri og blágöldrótti fönix, fæddist Nemendafélagið ENIAC úr ösku fyrrverandi nemendafélags Upplýsingatækniskólanns (NUTS). Fyrstu meðlimir ENIAC stofnuðu það með þeim tilgangi að bæta félagslífið í Upplýsingatækniskólanum, sem var svo sannarlega hægara sagt en gert. En það stóð ekki í vegi fyrir þessum ofurmennum, því saman leiddu þeir ENIAC til byltingarkenndra breytinga á félagslífi Upplýsingatækniskólans.
Joinaðu okkur á Discord